08 mars 2010

Nýtt albúm

Var að setja inn albúm úr sumarbústaðaferð okkar í Húsafell. Fórum með Sólu, Braga og börnum í lok janúar og áttum skemmtilega helgi saman :)

Engin ummæli: