02 október 2008

Haukur Máni Somdip er 1 árs í dag!

Við verðum víst að bíða enn um sinn eftir að fá að knúsa hann og kreista en hugsum hlýtt til hans á afmælisdaginn. Elvar Orri vildi helst fá brjálaða afmælisveislu fyrir hann, og helst strax í morgun ;) en sannfærðist um að halda frekar bara almennilega upp á 2 ára afmælið...þá væri allavega afmælisbarnið á staðnum! Við ætlum samt að gera okkur glaðan dag, baka eins og eina köku og senda honum hlý hugskeyti :)

Engin ummæli: