19 desember 2008

Er þetta sætt eða er þetta sætt ?




....þennan sæta jólaglaðning vorum við að fá ásamt þeim upplýsingum um að hann væri orðin 8kg og 250gr og 73cm langur.

Við erum í skýjunum og eigum bágt með okkur að rjúka ekki bara beint upp í flugvél og sækja hann....

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hann er algert æði, rosa líkur stóra bróðir.
Knús Stína frænka og co

Nafnlaus sagði...

algjört æði alveg eins og sá stóri. Vá hvað það verður gaman að fá hann loksins heim
Knús
Dagga og co

p.s. hvernig gengur sörurnar??????

Nafnlaus sagði...

Algjör rúsínurófa :o)
Innilega til hamingju með þessar góðu fréttir Magga, Arnar og Elvar Orri.

Bestu jólakveðjur
Bryndís Þóra

Nafnlaus sagði...

Jú hann er skooo sætur! Eins og stóri bróðir ;-) bara alls ekki ólíkir bræðurnir! Jiminn eini hvað ég hlakka til að sjá þennan litla kút og knúsa.. Harpa Rós bíður spennt eftir að kenna honum nokkur prakkarastrik ;-p knús í kot** Hrefna og mosóálfarnir