15 apríl 2009


Vorum að setja inn fyrsta skammt af páskamyndum. Áttum alveg yndislegt páskafrí...borðuðum, hittum skemmtilegt fólk, borðuðum súkkulaði, kíktum í bíltúr með enn fleira skemmtilegu fólki...og borðuðum svo aðeins meira af súkkulaði :) Eina sem vantaði kannski var afslappelsi..það var svo mikið að gera í súkkulaðiátinu og svo er bara lítið um afslappelsi þegar maður á tvo ferska grallara (og annar í sykurvímu).

Bestu kveðjur frá nammigrísunum í skaftó :p

Engin ummæli: